Goshestar
  • Fréttir / News
  • Þjónusta / Service
    • Útflutningur / Export
  • Söluhross / Salehorses
    • Keppnishestar / Competition horses
    • Reiðhestar / Ridinghorses
    • Ræktunarmerar / Breeding mares
    • Trippi / Youngsters
    • Stóðhestar / Stallions
  • Ræktun / Breeding
    • Ræktunarmerar
    • Stallions
    • Folöld / Foals 2013
  • Hestaferðir / Riding Tours
  • Buy your horse on vacation
  • Contact us
  • Nn frá Eldborg

Riding and Competition horse for sale

11/6/2017

0 Comments

 
Picture
Dagur frá Hvoli er fallegur vindóttur  12 vetra geldingur .Dagur er auðveldur og skemmtilegur í reið. Hann er mjög geðgóður og með þjálan vilja ,
Dagur er með góðar gangtegundir .
Hann hentar frábærlega sem lúxus reiðhross eða beint í keppnir. Hann er virkilega geðgott hross, sem alltaf vill þóknast knapanum, þægilegur í umgengni og reið, en er þó ekki fyrir algjöra byrjendur, þar sem hann vill vel áfram en þó alltaf undir stjórn.
Nánari upplýsingar, myndir og video má finna hér.


Dagur  is a beautiful Grey gelding , who is 12 year old . Dagur is easy and fun to ride.He has good temperament and willingness, and suits riders who enjoy a powerful, but always friendly and effortless controllable horse. He has fantastick gates .Dagur makes a great luxury riding and competiton horse . He is a very well-natured horse, always wants to please the rider, easy to handle..
More information, photos and video can be found here.


0 Comments

Frábær hryssa til sölu.

10/8/2017

1 Comment

 
Picture
Þumalína er virkilega góð 9 vetra fjórgangshryssa. Hún er með frábærar og jafnar gangtegundir . Byggingin er ekki síðri en hæfileikarnir, fæturnir eru langir og sterkir, vel settur háls og mjög góð yfirlína.Þumalína ber sig mjög vel, þægilega viljug  og þó góð í beisli.Þumalína er auðveld í reið en samt kraftmikil ,vinaleg og geðgóð. 
Þumalína er virkilega vel ættuð, undan 1.verðlauna heiðursverðlaunahestinum Aron frá Strandarhöfði  og móðir hennar er 1 verðlaunahryssan Þrúður frá Hólum. Þumalína er virkilega spennandi hryssa sem bæði kynbóta- og keppnishryssa og því frábært tækifæri fyrir ræktendur að eignast alvöru meri.
Nánari upplýsingar, myndir og video má finna hér.

Þumallína  is a really good 9 year old 4-gaited mare.Þumalína has 4 equally excellent gaits .. Her conformation is as good as her gaits: strong and long legs, well set  neck, very good topline.Þumalína carries herself very well and proud. She  has a nice willing , easy on the reins, easy to ride, powerful, but always easy to control, very good and friendly character. Just everything you want in a future competition and/or breeding mare.
Þumalína  has a great pedigree, sired by the 1 ,prize hononary prize stallion Aron from Strandarhöfði,her mother is the 1 prize mare Þrúður frá Hólum

Þumalína  is a really exciting mare as both a competition- and breeding mare and this is a great opportunity for breeders to acquire an amazing mare.
More information, photos and video can be found
 here.


0 Comments

1 Comment

HIGH CLASS COMPETITION AND BREEDING HORSE

7/16/2017

0 Comments

 
Picture
TOPP TOPP 1.verðlaunastóðhestur til sölu. Gróði er virkilega góður 11 v fmmgangshestur. Hann er með frábærar og jafnar gangtegundir og alvöru skeð. Gróði hlaut 8,91 fyrir hæfileika .Gróði ber sig mjög vel og er viljugur en þó mjög meðfærilegur og léttur í beisli.Gróði  er búinn að sanna sig sem frábær keppnishestur  mjög vinalegur og geðgóður. 
 Gróði er mjög vel ættaður, undan Geisla frá Sælukoti. Gróði er virkilega spennandi hestur sem bæði kynbóta- og keppnishestur og því frábært tækifæri fyrir ræktendur að eignast alvöru hest.

Nánari upplýsingar, myndir og video má finna hér.

TOP TOP 1.prize stallion for sale.Gróði is a really good 5-gaited 11 year old stallion.Gróði got 8,91 for ridden abilities . Gróði  has 4 equally excellent gaits and super pace. Gróði carries hisself very well and proud. He is a  willing hore, easy on the reins, easy to ride, powerful, but always easy to control, very good and friendly character. Just everything you want in a future competition and/or breeding horse
Gróði has very good competition resault.He has a good pedigree, sired by Geisli from Sælukoti


Gróði is a really exciting stallion as both a competition- and breeding stallion and this is a great opportunity for breeders toacquire an amazing stallion.
More information, photos and video can be found 
here.


0 Comments

Haffi frá Eldborg talented 1 year old stallion

7/15/2017

0 Comments

 
Picture
Haffi er  myndarlegur veturgamalla stóðhestur, fæddur 2016, undan 1.verðlaunstóðhestinum Barða frá Laugarbökkum  og 2.verðlauna Sæsdóttir  Hula frá Litla-Moshvoli. Hann er forvitin, sprækur og finnst virkilega gaman að hreyfa sig.Hann sýnir bæði tölt og brokk með flottum fótaburði.
Haffi verður líklegagst 5-gangshestur. Haffi ber sig vel og sýnir glæsilegar hreyfingar á öllum gangi.
Haffi er stóðhestur sem grípur augað og mun án efa verða frábær ræktunar og keppnishross í framtíðinni.
Nánari upplýsingar og myndir má finna hér.

Haffi is an handsome 1 year old stallion, born 2016, sired by the 1.prize stallion Barði frá Laugarbökkum and the 2.prize mare Hula frá Litla-Moshvoli.Haffi is a curious, and playful, young boy that likes to move and shows tölt and trot with good leg action.Haffi is mot likely  5-gaited. Haffi,carries himself well and shows elastic movements in all gaits. Haffi  is an eye catching beauty and will for sure become a fantastick breeding and competition horse in the future.
More information and photos can be found here.


0 Comments

Great riding horse

7/13/2017

0 Comments

 
Picture
Olli frá Stokkalæk  er 12 vetra gamall 5-gangshestur sem allir geta riðið. Hann er þægur og , auðveldur í reið og léttur í beisli. Frábær reiðhestur fyrir alla fjölskylduna, virkilega traustur og lætur ekkert hræða sig.Olli  er búinn að vera notaður í hestaferðum síðustu sumar undir gesti og það hefur komið vel út.
Nánari upplýsingar, myndir af Olla má finna hér.


Olli  frá Stokkalæk  is a 12 ear old 5-gaiter who everybody can ride. he's really docile, easy to ride and light on the reins. A great ridinghorse for all the family, really stable who isn't afraid of anything.Olli  have been used in riding trips last summers for guests with good resaults.
More information, photos  of  Olli can be found here.


0 Comments

VIRKILEGA EFNILEG 4V HRYSSA /VERY PROMISSING 4 YEAR OLD MARE

5/25/2017

0 Comments

 
Picture
Ertu að leita þér að unghryssu með X-Factor hér er hún !
Djásn er stór og myndarleg 4 vetra meri, fædd 2012, undan 1.verðlaunastóðhestinum Þorsta frá Garði og henni Diönu frá Núpi. Hún er forvitin, spræk og vinalegt trippi sem lætur mikið yfir sér . Hún sýnir bæði tölt og brokk með flottum fótaburði.Djásn er mjög myndarleg með vel settan háls 
Djásn er líklegags 5-gangs hryssa. Hún er mjög skemmtilegur karakter, mjög blíð, ber sig vel og sýnir glæsilegar hreyfingar .
Djásn er hryssa sem grípur augað og mun án efa verða frábært ræktunar eða keppnishross í framtíðinni.Frekari upplýsingar ,myndir og video hér 

Are you looking for mare with x-factor?
Djásn  a big and handsome one 4 year old mare, born 2012, sired by the 1.prize stallion Þorsti from Garði and her mother is Diana frá Núpi. She is a curious, playful, and friendly young girl that likes to move and shows tölt and trot with good leg action.Djásn has an elegant exterieur with a well raised neck, good shoulders. 
Djásn i most likely  5-gaited, She has a very nice character, very good mind, carries herself well and shows elastic movements in all gaits. Djásn is an eye catching beauty and will for sure become a fantastick breeding and competition horse in the future.
More information and photos can be found here.


0 Comments

Frábær 5 -gangskeppnishestur /Great 5-gaited competititon horse

5/24/2017

0 Comments

 
Picture
Draumur er 10 vetra gamall geldingur sem er skrefmikill og með flottan fótaburð. Hann er fimmgangshestur með frábærar gangtegundir, skeiðið er  galopið. Hann gæti vel orðið fantagóður keppnishestur í tölt, fimmgang með meiri reið Flottur hestur sem býður upp á fullt af tækifærum.
Myndir ,video og frekari upplýsingar hér

Draumir  is a 10 years old gelding who's got long step and high leg action. He's a 5-gaiter with great gaits,the pace is very good. He could be great competition horse in 4-gait 5-gait and tölt with more ride. Draumur is a s good looking horse who offers lots of opportunities.
More information and video here

0 Comments

Flipi frá Tvennu

2/21/2017

0 Comments

 
Picture
Flipi frá Tvennu  er fallegur stóðhestur á 4 vetur  undan hinum hátt dæmda Möller frá Blesastöðum  og  1.verðlaunamerinni Lotningu frá Þúfum.
Flipi  sýnir virkilega flott brokk með miklum fótaburði og rými. Þetta er virkilega gott efni í bæði ræktun og keppnir þar sem hann hefur bæði ættina og hæfileikana til bruns að bera. Hann er vel bandvanur .
Nánari upplýsingar, myndir og video má finna  hér

Flipi  is a beautiful 4 year old stallion, sired by the high judged Möller frá Blesastöðum and the 1.prize mare Lotning from Þúfum.Flipi shows lots of extremely good  with high leg action and naturally big movements. He has a remarkable presence and temperament, and so – due to his pedigree and talent - is a promising prospect for breeding and sport in equal measure.
Flipi  is so far carefully halter trained 
More information, photos and video can be found here

0 Comments

Eyja frá Hlemmiskeiði

2/21/2017

0 Comments

 
Picture
Eyja  frá Hlemmiskeiði er falleg  6 vetra meri undan Mjölnir frá Hlemmiskeiði og Eyvör frá Hlemmiskeiði.Eyja er auðveld og skemmtileg í reið. Hún er mjög geðgóð og með þægilegan vilja.Eyja
hentar frábærlega sem lúxus reiðhross  með möguleika á að keppa í minni keppnum. Hún er virkilega kurteis og geðgott hross, sem alltaf vill þóknast knapanum, auðveld í umgengni og reið.
Nánari upplýsingar, myndir og video má finna hér.


Great daughter of Mjölnir frá Hlemmiskeiði 3 for sale! Eyja is born 2011, thus turning to be six years next year, but already is a horse for everyone. She has a super sweet character and is very easy to ride, always willing and eager to work, just the exact right amount of go, super light on the reins and carefully listening to the rider’s aids, always easy to control and super save and calm (as you can see in the video). You can ask her for full speed... gallop and a second later walk on a lose rein!
But don’t think now that Eyja is a boring horse or maybe even lazy! She is not!
She has super good gaits and is, although fivegaited, ridden as a fourgaiter and feels like a fourgaiter. Super well separated gaits, very nice leg lift in both trot and tölt, realxed not rushy or pacy walk with a natural strong hind part, tölt is always on clean beat, the walk elastic and with long strides and the gallop really nicely upwards.
More information video and pictures here


0 Comments

Virkilega efnileg 4 vetra hryssa/ Very promissing 4 year old mare

11/29/2016

0 Comments

 
Picture
Ljósanótt er virkilega efnileg vindótt 4 vetra fimmgangshryssa. Hún er með frábærar og jafnar gangtegundir . Byggingin er ekki síðri en hæfileikarnir, fæturnir eru langir og sterkir, vel settur háls og mjög góð yfirlína.Ljósanótt ber sig mjög vel og er viljug en þó góð í beisli. Ljósanótt er auðveld í reið en samt kraftmikil og  mjög vinaleg og geðgóð. 
Ljósanótt er  undan syni Kráks frá Blesastöðum  Vesturfara frá Blesastöðum og móðir hennar er Tinna frá Fellsenda, Ljósanótt er virkilega spennandi hryssa sem bæði kynbóta- og keppnishryssa og því frábært tækifæri fyrir  að eignast alvöru meri.
Nánari upplýsingar, myndir og video má finna hér.

Ljósanótt is a really promissing silver dapple 4 year old 5-gaited mare.Ljósanótt has 4 equally excellent gaits and untrained pace .. Her conformation is as good as her gaits: strong and long legs, well set  neck, very good topline,Ljósanótt carries herself very well and proud. She is a  willing hore, easy on the reins, easy to ride,  always easy to control, very good and friendly character. Just everything you want in a future competition and/or breeding mare.
Ljósanótt has a nice  pedigree, sired by the 2 ,prize stallion Vesturfari frá Blesastöðum who is son of Krákur from Blesastöðum and her mother is Tinna frá Fellsenda

Ljósanótt is a really exciting mare as both a competition- and breeding mare and this is a great opportunity to acquire an amazing mare.
More information, photos and video can be found
 here.


0 Comments
<<Previous
Forward>>

    Goshestar

    Picture
    Eyvindarmúli
    861 Hvolsvöllur
    Iceland

    Tel : +354 8696888 and +354 7795800
    Email : [email protected]


    GOSHESTAR Newsletter

    Get infos about our sale horses for free as E-Mail!
    Sign up for our free newsletter here:

    Categories

    All

    RSS Feed

Powered by Create your own unique website with customizable templates.