Goshestar
  • Fréttir / News
  • Þjónusta / Service
    • Útflutningur / Export
  • Söluhross / Salehorses
    • Keppnishestar / Competition horses
    • Reiðhestar / Ridinghorses
    • Ræktunarmerar / Breeding mares
    • Trippi / Youngsters
    • Stóðhestar / Stallions
  • Ræktun / Breeding
    • Ræktunarmerar
    • Stallions
    • Folöld / Foals 2013
  • Hestaferðir / Riding Tours
  • Buy your horse on vacation
  • Contact us
  • Nn frá Eldborg

Competition material

2/1/2021

0 Comments

 
Picture
Fjölnir frá Reyðará er frábær  6 vetra geldingur .Fjölnir er auðveldur,vel taminn og skemmtilegur í reið. Hann er mjög geðgóður  með þjálan vilja ,
Fjölnir er með virkilega góðar gangtegundir og eðal tölt .
Hann hent sem lúxus reiðhross eða beint í keppnir.Fjölnir er virkilega geðgóður , sem alltaf vill þóknast knapanum, þægilegur í umgengni og reið, hann er þó ekki fyrir algjöra byrjendur, þar sem hann vill vel áfram en þó alltaf undir stjórn.
Nánari upplýsingar, myndir og video má finna hér.


Fjölnir  is a beautiful blue dun gelding , who is 6 year old . Fjölnir is easy and fun to ride well trained.He has good temperament and willingness, and suits riders who enjoy a powerful, but always friendly and effortless controllable horse. He has fantastick gates .Fjölnir makes a great luxury riding and competiton horse . He is a very well-natured horse, always wants to please the rider, easy to handle..
More information, photos and video can be found here.

0 Comments

1.verðlaunahryssa / 1.prize mare

1/25/2021

0 Comments

 
Picture
Loksins komin tími til að uppfæra heimasíðuna 😊 Mun fara að setja öllu söluhross hérna inn Röst frá Lyngholtier stórglæsileg 1.verðlaunahryssa undan Sæ frá Bakkakoti sem við erum með til sölu.Röst er fylfull við Aðli frá
Hún er fylfull við 1.verðlauna stóðhestinum Aðli frá Nýjabæ
Frekari upplýsingar er hægt að fá hér



Finally working on the website again,now i will put all salehorses on the website also 😊 Röst is just - wow! A stunning first price mare sired by Sær frá Bakkakoti.Röst is confirmed pregnant with the 1.prize stallion Aðalla frá Nýjabæ
More information and photos here
​

0 Comments

FJÖLSKYLDUHRYSSA /FAMILY MARE FOR SALE

12/2/2019

0 Comments

 
Picture
Lipurta frá Syðri-Úlfstöðum er frábær 10 vetra hryssa .Lipurtá  er auðvel og skemmtileg hryssa í reið. Hún er  geðgóð og með þjálan vilja ,
Lipurtá  er með mjög góðar gangtegundir og velur tölt.
Hún hentar frábærlega sem lúxus reiðhross og í minni keppnir. Lipurtá  vill reyna að þóknast knapanum, þægileg í umgengni og reið, Lipurtá fæst á góðu verði frekari upplýsingar ,myndir og video her 
Lipurtá is super sweet 10 year old mare she has really nice gaits, sporting tölt with wide speed range and clear beat (absolutely her favourite gait), good trot with elastic movements, good walk and gallop. She is calm in handling, stands still when you get in the saddle .She is used to dogs, cars, tractors she can being ridden alone or in a big group.More information and video here 
​

0 Comments

Birtir frá Bala frábær reiðhestur /Riding horse (SOLD)

8/26/2019

0 Comments

 
Picture
 Birtir frá Bala er frábær 10 vetra geldingur .Birtir  er auðveldur og skemmtilegur í reið. Hann er  geðgóður og með þjálan vilja ,
Birtir  er með góðar gangtegundir og velur tölt.
Hann hentar frábærlega sem lúxus reiðhross og í minni keppnir. Birtir  vill reyna að þóknast knapanum, þægilegur í umgengni og reið, en er þó ekki fyrir algjöra byrjendur, þar sem hann vill vel áfram en þó alltaf undir stjórn.Birtir fæst á góðu verði frekari upplýsingar ,myndir og video her 
Birtir frá Bala 1
Everyone needs a Birtir! Birtir is a 10 year old super sweet gelding.
Birtir has really nice gaits, sporting tölt with wide speed range and clear beat (absolutely his favourite gait), good trot with elastic movements, good walk and gallop. He is calm in handling, stands still when you get in the saddle . He is used to dogs, cars, tractors he can being ridden alone or in a big group.More information and video here 
​


0 Comments

Nös frá Syðra-Skógarnesi VERY GOOD PRICE

4/4/2019

0 Comments

 
Picture
Nös er virkilega góð  9 vetra fimmgangshryssa. Hún er með frábærar og jafnar gangtegundir .Nös ber sig  vel og er viljug en þó góð í beisli. Virkilega auðveld í reið og létt I beisli.
Nös er undan 1.verðlaunastóðhesturinn Kubb frá Læk og móðir hennar er Bóla frá Syðra-Skógarnesi.Nös er virkilega spennandi hryssa sem bæði kynbóta- og keppnishryssa og því frábært tækifæri fyrir fólk að eignast spennandi hryssu.
Nánari upplýsingar, myndir og video má finna hér.

Nös is a really good 9  year old 5-gaited mare.Nös has 4 equally excellent gaits her pace isn't trained .Nös carries herself very well and proud. She is a nice  horse, easy on the reins, easy to ride,always easy to control, very good and friendly character. Just everything you want in a future
ridin g ,competition and/or breeding mare.
Nös is sired by the 1 ,prize  stallion Kubbur frá Læk  and her mother is Bóla frá Syðra-Skógarnesi

Nös is a really exciting mare as riding , competition- and breeding mare . 
More information, photos and video can be found
 here.

​

0 Comments

Special mare for sale

3/11/2019

0 Comments

 
Picture
Óskastund  er stór og myndarleg 2 vetra meri, fædd 2017, undan Sæsyninum Sveim frá Tölthólum Laufey frá Köldukinn. Hún er forvitin, spræk og vinalegt trippi sem finnst gaman að hreyfa sig. Hún sýnir bæði tölt og brokk með fínum fótaburði.Óskastund er með flotta byggingu  vel settan háls, háar herðar og langar lappir. 
Óskastund er líklegast 5-gangs, en erfitt er að segja um það strax. Hún er mjög skemmtilegur karakter, mjög blíð, ber sig vel og sýnir glæsilegar hreyfingar á öllum gangi.
Óskastund er hryssa sem grípur augað og mun án efa verða frábært ræktunar eða keppnishross í framtíðinni.
Nánari upplýsingar og myndir má finna hér.

Óskastund is a big and handsome two year old mare, born 2017, sired by Sær from bakkakoti son Sveim frá Tölthólum  and Laufey frá Köldukinn She is a curious, playful, and friendly young girl that likes to move and shows tölt and trot with good leg action.Óskastund has an elegant  well raised neck, good shoulder and long legs. 
Óskastund  might be 5-gaited, but it is hard to tell yet. She has a very nice character, very good mind, carries herself well and shows elastic movements in all gaits. Óskastund is an eye catching beauty and will for sure become a fantastick breeding and competition horse in the future.
More information and photos can be found here.

0 Comments

Frábær hryssa til sölu / Fantastick mare for sale

2/6/2019

0 Comments

 
Picture
Hátign er virkilega góð  7 vetra fjórgangshryssa. Hún er með frábærar og jafnar gangtegundir .Hátign ber sig  vel og er viljug en þó góð í beisli. Virkilega auðveld í reið kraftmikil geðgóð
Hátign er mjög vel ættuð faðir hennar er 1.verðlaunastóðhesturinn Krákur frá Blesastöðum 1A og móðir hennar 1.verðlaunahryssan Kleopatra frá Kommu,Hátign er virkilega spennandi hryssa sem bæði kynbóta- og keppnishryssa og því frábært tækifæri fyrir ræktendur að eignast spennandi hryssu.
Nánari upplýsingar, myndir og video má finna hér.

Hátign frá Sólstað is a really good 7  year old 4-gaited mare.Hátign has 4 equally excellent gaits . Her conformation is as good as her gaits: strong and long legs, well set  neck, very good topline.Hátign carries herself very well and proud. She is a nice willing hore, easy on the reins, easy to ride, powerful, but always easy to control, very good and friendly character. Just everything you want in a future competition and/or breeding mare.
Hátign has fantastick pedigree, sired by the 1 ,prize  stallion Krákur frá Blesastöðum IA (8,34)and her mother is the 1.prize mare Kleopatra frá Kommu (8,32)

Norræna is a really exciting mare as both a competition- and breeding mare and this is a great opportunity for breeders to acquire an amazing mare.
More information, photos and video can be found
 here.


0 Comments

Perfekt family horse

8/31/2018

0 Comments

 
Picture
Tinni frá Sæfelli  er 14 vetra gamall fimmgangshestur sem allir geta riðið. Hann er þægur , auðveldur í reið og léttur í beisli. Frábær reiðhestur fyrir alla fjölskylduna, virkilega traustur og lætur ekkert hræða sig.Tinni  er búinn að vera notaður í hestaferðum síðustu sumur undir gesti og það hefur komið vel út.
Nánari upplýsingar, myndir af Tinna  má finna hér.
Á myndinni er honum riðið af 6 ára syni okkar.

Tinni  frá Sæfelli  is a 14 ear old 5-gaiter who everybody can ride. he's really docile, easy to ride and light on the reins. A great ridinghorse for all the family, really stable who isn't afraid of anything.Tinni  have been used in riding trips last summer for guests with good resaults.
More information, photos  of  Tinna can be found here.
On the picture he  is ridden of 6 year old boy

0 Comments

Einstakur stóðhestur til sölu / Special horse for sale

4/30/2018

0 Comments

 
Picture
Hattur  er virkilega góður 7 v fmmgangshestur. Hann er með frábærar og jafnar gangtegundir. Byggingin er ekki síðri  en hæfileikarnir, fæturnir eru langir og sterkir, vel settur og langur háls og mjög góð yfirlína. .Hattur ber sig mjög vel og er með þægilegan vilja  léttur í beisli. Hattur er auðveldur í reið en samt kraftmikill,  mjög vinalegur og geðgóður. 
Hann er  mjög vel ættaður, undan háttdæmda stóðhestinum Kvist frá Skagaströnd. Hattur er virkilega spennandi hestur sem bæði kynbóta- og keppnishestur og því frábært tækifæri fyrir ræktendur að eignast alvöru hest.

Nánari upplýsingar, myndir og video má finna hér.

Hattur is a really good 5-gaited 7 year old stallion..Hattur has 5 equally excellent gaits and great pace. His conformation is as good as hir gaits: strong and long legs, well set long neck, very good topline. Hattur carries hisself very well and proud. He is a  easy on the reins, easy to ride, powerful, but always easy to control, very good and friendly character. Just everything you want in a future competition and/or breeding horse
Hattur has a great pedigree, sired by Kvistur frá Skagaströnd, 


Hattur is a really exciting stallion as both a competition- and breeding stallion and this is a great opportunity for breeders toacquire an amazing stallion.
More information, photos and video can be found 
here.


0 Comments

5 year old stallion Þristur frá Litla-Moshvoli

4/17/2018

0 Comments

 
Picture
Þristur frá  Litla-Moshvoli  er fallegur stóðhestur á 5 vetur  undan hinum hátt dæmda Sær frá Bakkakoti og 1.verðlaunahryssunni Þrúði frá Hólum
Þristur  sýnir virkilega flott brokk með miklum fótaburði og rými. Þetta er virkilega gott efni í bæði ræktun og keppnir þar sem hann hefur bæði ættina og hæfileikana til bruns að bera. Hann er reiðfær með frábært geðslag
Nánari upplýsingar, myndir og video má finna  hér

Þristur  is a beautiful 5 year old stallion, sired by the high judged Sær frá Bakkakoti  and the 1.prize mare Þrúður frá Hólum.Þristur shows lots of extremely good trot with high leg action and naturally big movements. He has a remarkable presence and temperament, and so – due to his pedigree and talent - is a promising prospect for breeding and sport in equal measure.
Þristur  is so far ridden for a month 
More information, photos and video can be found here

Picture
0 Comments
<<Previous

    Goshestar

    Picture
    Eyvindarmúli
    861 Hvolsvöllur
    Iceland

    Tel : +354 8696888 and +354 7795800
    Email : goshestar@gmail.com


    GOSHESTAR Newsletter

    Get infos about our sale horses for free as E-Mail!
    Sign up for our free newsletter here:

    Categories

    All

    RSS Feed

Powered by Create your own unique website with customizable templates.