Goshestar
  • Fréttir / News
  • Þjónusta / Service
    • Útflutningur / Export
  • Söluhross / Salehorses
    • Keppnishestar / Competition horses
    • Reiðhestar / Ridinghorses
    • Ræktunarmerar / Breeding mares
    • Trippi / Youngsters
    • Stóðhestar / Stallions
  • Ræktun / Breeding
    • Ræktunarmerar
    • Stallions
    • Folöld / Foals 2013
  • Hestaferðir / Riding Tours
  • Buy your horse on vacation
  • Contact us
  • Nn frá Eldborg

Aukning frá Kálfhóli 2

5/5/2013

2 Comments

 
Picture
Aukning frá Kálfhóli 2 er myndarleg meri, fædd 2005, undan Krumma frá Blesastöðum 1A og Djörf frá Kálfhóli 2. Hún er fimmgangshryssa, skeiðið er til staðar en óþjálfað til þessa.
Aukning er með góðan vilja og geðslag, er samvinnufús undir knapa og gott reiðhross. Fetið er mjög gott, með stórum skrefum, brokkið er fínt og stökkið auðvelt og gott með góðu jafnvægi.
Töltið er að þróast hjá henni, hún er að bæta sig í hverjum reiðtúr.
Nánari upplýsingar, myndir og video má finna hér.

Aukning is a very pretty mare, born in 2005, a beautiful dark grey mare, sired by Krummi frá Blesastöðum 1A and Djörf frá Kálfóli 2.. She shows 5 very nice gaits with high and wide movements, the pace is there but is untrained.
Aukning has good willingness and temperament, cooperative under the saddle and nice to ride. Aukning's walk is rhythmic with long strides, her trot is energetic and ground covering, and her canter is easy, well balanced and upwards. Her tölt is developing more power every ride and comes along with high movements..
Aukning is going to be a powerful, forward thinking 5-gaited horse with a sensible but sensitive character, suitable as a very good riding horse for people with some experience, and also for competitions with more training.

More information, photos and video can be found here.

2 Comments
Sigurjon Kristinsson
5/14/2013 07:11:36 am

Þið báruð lengi af íslenskum sölu síðum með að gefa upp verð.
En nú er öldin önnur. Bið ykkur að fara aftur á samstað.

Reply
Goshestar
5/14/2013 08:05:35 am

Sæll Sigurjón
Það er mikið erfitt að gefa upp verð á hrossum þegar eigendur hrossana vilja ekki hafa það uppá borðinu...;)

Reply



Leave a Reply.

    Goshestar

    Picture
    Eyvindarmúli
    861 Hvolsvöllur
    Iceland

    Tel : +354 8696888 and +354 7795800
    Email : goshestar@gmail.com


    GOSHESTAR Newsletter

    Get infos about our sale horses for free as E-Mail!
    Sign up for our free newsletter here:

    Categories

    All

    RSS Feed

Powered by Create your own unique website with customizable templates.