Goshestar
  • Fréttir / News
  • Þjónusta / Service
    • Útflutningur / Export
  • Söluhross / Salehorses
    • Keppnishestar / Competition horses
    • Reiðhestar / Ridinghorses
    • Ræktunarmerar / Breeding mares
    • Trippi / Youngsters
    • Stóðhestar / Stallions
  • Ræktun / Breeding
    • Ræktunarmerar
    • Stallions
    • Folöld / Foals 2013
  • Hestaferðir / Riding Tours
  • Buy your horse on vacation
  • Contact us
  • Nn frá Eldborg

Blökk frá Hlíðarbergi

12/15/2012

0 Comments

 
Picture
Blökk er 5 vetra gullfalleg hryssa undan Hruna frá Breiðumörk 2 og Von frá Brattholti. Hún mun ábyggilega stigast vel fyrir byggingu og er með fínar gangtegundir. Töltið er fínt en vantar örlítið meira jafnvægi á því, einnig mun fótaburðurinn verða meiri með meira jafnvægi. Brokkið, stökkið og fetið í fínt.
Blökk er mjög létt og næm í beisli en er örlítið viðkvæm og því ekki fyrir byrjendur.
Nánari upplýsingar, myndir og video má finna hér.

Blökk is a 5 years old mare sired by Hruni frá Breiðumörk 2 and Von frá Brattholti. She will defiantly get good scores for conformation and she has good gaits. The tölt is good but she needs a bit more balance on it, the leg action will also get higher when she gets more balance. The trot, gallop and walk is nice.
Blökk is very ligh on the reins but a little sensitive and therefor not for beginners.
More information, photos and video can be found here.


0 Comments



Leave a Reply.

    Goshestar

    Picture
    Eyvindarmúli
    861 Hvolsvöllur
    Iceland

    Tel : +354 8696888 and +354 7795800
    Email : [email protected]


    GOSHESTAR Newsletter

    Get infos about our sale horses for free as E-Mail!
    Sign up for our free newsletter here:

    Categories

    All

    RSS Feed

Powered by Create your own unique website with customizable templates.