Goshestar
  • Fréttir / News
  • Þjónusta / Service
    • Útflutningur / Export
  • Söluhross / Salehorses
    • Keppnishestar / Competition horses
    • Reiðhestar / Ridinghorses
    • Ræktunarmerar / Breeding mares
    • Trippi / Youngsters
    • Stóðhestar / Stallions
  • Ræktun / Breeding
    • Ræktunarmerar
    • Stallions
    • Folöld / Foals 2013
  • Hestaferðir / Riding Tours
  • Buy your horse on vacation
  • Contact us
  • Nn frá Eldborg

Breki frá Þrastarhóli

1/16/2013

0 Comments

 
Picture
Breki er góður töltari á sjöunda vetur undan Óskahrafni frá Brún og Birtu frá Skarði. Hann er virkilega góður reiðhestur með frábært tölt. Hann er reistur og myndarlegur, með flottan fótaburð. Hann er ekki fyrir byrjendur, en er kjörinn fyrir knapa sem hafa einhverja reynslu.
Góður og skemmtilegur reiðhestur með dúndur tölt og góðan vilja.
Nánari upplýsingar, myndir og video má finna hér.

Breki is a good tölter who's turning 7 years old this spring, sired by Óskahrafn frá Brún and Birta frá Skarði. He's really a good riding horse with great tölt. He carries himself well and is handsome, with nice leg action. He's not for beginners, but he suits riders who have some former experience.
A good horse who's fun to ride, with great tölt and nice willingness.

More information, photos and video can be found here.


0 Comments



Leave a Reply.

    Goshestar

    Picture
    Eyvindarmúli
    861 Hvolsvöllur
    Iceland

    Tel : +354 8696888 and +354 7795800
    Email : goshestar@gmail.com


    GOSHESTAR Newsletter

    Get infos about our sale horses for free as E-Mail!
    Sign up for our free newsletter here:

    Categories

    All

    RSS Feed

Powered by Create your own unique website with customizable templates.