Goshestar
  • Fréttir / News
  • Þjónusta / Service
    • Útflutningur / Export
  • Söluhross / Salehorses
    • Keppnishestar / Competition horses
    • Reiðhestar / Ridinghorses
    • Ræktunarmerar / Breeding mares
    • Trippi / Youngsters
    • Stóðhestar / Stallions
  • Ræktun / Breeding
    • Ræktunarmerar
    • Stallions
    • Folöld / Foals 2013
  • Hestaferðir / Riding Tours
  • Buy your horse on vacation
  • Contact us
  • Nn frá Eldborg

Ábóti frá Síðu

6/29/2013

0 Comments

 
Picture
Ábóti frá Síðu er 10 vetra gamall stóðhestur undan Óð frá Brún og Hrafnsdótturinn Abbadís frá Síðu. Hann er með 1. verðlaun fyrir hæfileika (8.11), þar af 9.5 fyrir skeið og 9 fyrir vilja og geðslag.
Þetta er frábær alhliða keppnishestur með úrvals skeið. Hann var hársbreidd frá því komast í milliriðlana í A-flokki gæðinga á Landsmóti 2012 með einkunina 8.40.

Ábóti er alþægur og traustur í umgengni en vel viljugur í reið. Hann er með góðar gangtegundir, brokkið er að styrkjast ár frá ári og hann er snöggur á skeiði, hann hefur náð 7.60 sek í 100 metra skeiði.
Nánari upplýsingar, myndir og video af Ábóta má finna hér.


Ábóti frá Síðu is a 1ö years old stallion sired by Óður frá Brún and the daughter of Hrafn frá Holtsmúla, Abbadís frá Síðu. He's got 1. prize for ridden abilities (8.11), 9,5 for pace and 9 for spirit.
This is a great 5-gaited competition horse with great pace. He was just inches from getting to the middle ranks in A-class on Landsmót 2012 with the total of  8.40.

Ábóti is docile and stable to be around but has got a lot of willingness and spirit when ridden. He's got good gaits, the trot is always getting better and he's fast on pace, he's got 7.60 in 100 meters pace.
More information, photos and video af Ábóti can be found here.

0 Comments



Leave a Reply.

    Goshestar

    Picture
    Eyvindarmúli
    861 Hvolsvöllur
    Iceland

    Tel : +354 8696888 and +354 7795800
    Email : [email protected]


    GOSHESTAR Newsletter

    Get infos about our sale horses for free as E-Mail!
    Sign up for our free newsletter here:

    Categories

    All

    RSS Feed

Powered by Create your own unique website with customizable templates.