Erum búin að bæta við þremur fleiri folöldum á folaldasíðuna. Það eru mjög spennandi og vel ættuð folöld sem gaman verður að fylgjast með.
Þessi bleiki hér til hliðar er Eyvindur frá Eyvindarmúla, undan Sæ frá Bakkakoti og 1. verðlauna merinni Heklu frá Höfn 2. Eyvindur er virkilega flottur og spennandi foli sem við berum miklar væntingar til.
Nánar um Eyvind má sjá hér.
Þessi brúni hér að neðan til vinstri er Hákon frá Eyvindarmúla, en hann er undan Víði frá Prestsbakka og Díönu frá Núpi 1. Hann er virkilega fríður og hreyfingarfallegur foli.
Nánar um Hákon má sjá hér.
Þessi brúna hér að neðan til hægri er Brá frá Eyvindarmúla. Hún er undan Eldjárni frá Tjaldhólum og Betu frá Forsæti, en við erum mjög ánægð með afkvæmin undan Betu. Hún er mjög hreyfingarfalleg og myndarleg hryssa, en myndirnar ef henni voru teknar aðeins seinna ef af hinum tveim, svo hún er heldur loðin á myndunum.
Nánar um Brá má sjá hér.
Þessi bleiki hér til hliðar er Eyvindur frá Eyvindarmúla, undan Sæ frá Bakkakoti og 1. verðlauna merinni Heklu frá Höfn 2. Eyvindur er virkilega flottur og spennandi foli sem við berum miklar væntingar til.
Nánar um Eyvind má sjá hér.
Þessi brúni hér að neðan til vinstri er Hákon frá Eyvindarmúla, en hann er undan Víði frá Prestsbakka og Díönu frá Núpi 1. Hann er virkilega fríður og hreyfingarfallegur foli.
Nánar um Hákon má sjá hér.
Þessi brúna hér að neðan til hægri er Brá frá Eyvindarmúla. Hún er undan Eldjárni frá Tjaldhólum og Betu frá Forsæti, en við erum mjög ánægð með afkvæmin undan Betu. Hún er mjög hreyfingarfalleg og myndarleg hryssa, en myndirnar ef henni voru teknar aðeins seinna ef af hinum tveim, svo hún er heldur loðin á myndunum.
Nánar um Brá má sjá hér.