Goshestar
  • Fréttir / News
  • Þjónusta / Service
    • Útflutningur / Export
  • Söluhross / Salehorses
    • Keppnishestar / Competition horses
    • Reiðhestar / Ridinghorses
    • Ræktunarmerar / Breeding mares
    • Trippi / Youngsters
    • Stóðhestar / Stallions
  • Ræktun / Breeding
    • Ræktunarmerar
    • Stallions
    • Folöld / Foals 2013
  • Hestaferðir / Riding Tours
  • Buy your horse on vacation
  • Contact us
  • Nn frá Eldborg

Gígja frá Hryggstekk

11/14/2011

0 Comments

 
Picture
Gígja frá Hryggstekk er meri á fimmta vetur undan Gíg frá Strandarhöfði og Hörpu frá Strandarhöfði. Hún er viljug og hágeng, með gott brokk og er efnileg sem keppnishryssa eða einfaldlega gott reiðhross.
Ung meri sem gæti orðið mjög góð í góðum höndum. Meiri upplýsingar, myndir og video af Gígju má finna hér.

Gígja frá Hryggstekk is a mare who's turning 5 next spring, sired by Gígur frá Strandarhöfði and Harpa frá Strandarhöfði. She's willing and has high leg action, good trot and is proming for a competing mare or just a great riding horse. Young mare who'll be great in good hands. More informatin, photos and video of Gígja can be found here.

0 Comments



Leave a Reply.

    Goshestar

    Picture
    Eyvindarmúli
    861 Hvolsvöllur
    Iceland

    Tel : +354 8696888 and +354 7795800
    Email : [email protected]


    GOSHESTAR Newsletter

    Get infos about our sale horses for free as E-Mail!
    Sign up for our free newsletter here:

    Categories

    All

    RSS Feed

Powered by Create your own unique website with customizable templates.