Goshestar
  • Fréttir / News
  • Þjónusta / Service
    • Útflutningur / Export
  • Söluhross / Salehorses
    • Keppnishestar / Competition horses
    • Reiðhestar / Ridinghorses
    • Ræktunarmerar / Breeding mares
    • Trippi / Youngsters
    • Stóðhestar / Stallions
  • Ræktun / Breeding
    • Ræktunarmerar
    • Stallions
    • Folöld / Foals 2013
  • Hestaferðir / Riding Tours
  • Buy your horse on vacation
  • Contact us
  • Nn frá Eldborg

Gyðja frá Galtalæk

3/23/2012

0 Comments

 
Picture
Gyðja frá Galtalæk er efnileg alhliða meri á 7 vetur, undan Viktoríusi frá Höfn 2 og Þyrlu frá Norðtungu, en hún er einnig móðir vindótta 1. verðlauna stóðhestsins Glyms frá Innri-Skeljabrekku.
Gyðja er mjög auðveld í reið og þæg. Hún vill aðeins binda sig í byrjun reiðtúrs en hreinsar sig eftir smá tíma. Gyðja er mikið efni með meiri þjálfun.
Meiri upplýsingar, myndir og video af Gyðju má finna hér.

Gyðja frá Galtalæk is a promising 5-gaited mare who's turning 7 years old next spring. She' s sired by Viktoríus frá Höfn 2 and Þyrla frá Norðtungu, who's also the mother of the 1.prize stallion Glymur frá Innri-Skeljabrekku.
Gyðja is very easy to ride and docile. She' tends to be a little pacy in the beginning but she cleans herself on the tölt after a little while. Gyðja is a good prospect with more training.
More information, photos and video of Gyðja can be found here.

0 Comments



Leave a Reply.

    Goshestar

    Picture
    Eyvindarmúli
    861 Hvolsvöllur
    Iceland

    Tel : +354 8696888 and +354 7795800
    Email : goshestar@gmail.com


    GOSHESTAR Newsletter

    Get infos about our sale horses for free as E-Mail!
    Sign up for our free newsletter here:

    Categories

    All

    RSS Feed

Powered by Create your own unique website with customizable templates.