
Hrammur er 3 vetra gamall graðhestur undan 1.verðlauna foreldrunum Huga frá Hafsteinsstöðum og Hugsjón frá Húsavík en Hugsjón er með 9 fyrir bæði tölt og brokk. Hrammur er því sammæðra Hrímu frá Þjóðólfshaga en hún er með 8.32 í aðaleinkunn og hefur hlotið 8.80 í A-úrslitum í B-flokk.
Það stendur því mjög gott að Hramm en hann er myndarlegur og hreyfingarfallegur foli.
Fleiri myndir, upplýsingar og video má finna hér.
Það stendur því mjög gott að Hramm en hann er myndarlegur og hreyfingarfallegur foli.
Fleiri myndir, upplýsingar og video má finna hér.