Goshestar
  • Fréttir / News
  • Þjónusta / Service
    • Útflutningur / Export
  • Söluhross / Salehorses
    • Keppnishestar / Competition horses
    • Reiðhestar / Ridinghorses
    • Ræktunarmerar / Breeding mares
    • Trippi / Youngsters
    • Stóðhestar / Stallions
  • Ræktun / Breeding
    • Ræktunarmerar
    • Stallions
    • Folöld / Foals 2013
  • Hestaferðir / Riding Tours
  • Buy your horse on vacation
  • Contact us
  • Nn frá Eldborg

Merarna okkar á kynbótasýningu

7/27/2013

0 Comments

 
Picture
Fyrir nokkrum dögum voru 2 af okkar merum,Auður frá Litlu-Sandvik og Freydís frá Smáratúni,sýndar í kynbótadómi á hellu.Auður fékk 8,22 fyrir byggingu og 7,80 fyrir hæfileika .Freydís fékk 7,78 fyrir byggingu og 8,04 fyrir hæfileika.Auður og Freydís verða í áframmhaldandi þjálfun hjá Elvari Þormarsyni og stemmt er með þeir á síðsumarsýningu.
Viktoria fra Höfn var einnig sýndur af honum fyrir mánuði síðan og fór hún í fínar tölur..Hún er núna í girðingu hjá honum klerki frá Bjarnanesi.Það verður spennandi að sjá hvernnig folaldið undan þeim verður.

Picture
Picture
Few days ago two of our mares, Auður frá Litlu-Sandvík and Freydís frá Smáratúni, were evaluated at the breeding show in Hella. Auður received 8.22 for conformation and 7,80 for ridden abilities (8.5 for gallop and canter, 8 for tölt, spirit, and general impression). Freydís received 7.78 for conformation and 8.04 for ridden abilities with 8.5 for gallop and 8 for everything else! Auður and Freydís will now get a little more training with Elvar Þormarsson and go in evaluation in autumn again. Both are with 7,97 and 7.93 already very close to 1st prize - ! Last month also our mare Viktoría was evaluated. She received 9 for spirit, 8.5 for tölt, and gallop! She is now with Klerkur from Bjarnanesi and we're hopefully receive another great offspring of her. We already own her son Vals (F: Hrymur frá Hofi) and her daughter Viðja (F: Þóroddur frá Þóroddsstöðum), born in 2011 and 2012, and both are very promising youngsters.

0 Comments



Leave a Reply.

    Goshestar

    Picture
    Eyvindarmúli
    861 Hvolsvöllur
    Iceland

    Tel : +354 8696888 and +354 7795800
    Email : [email protected]


    GOSHESTAR Newsletter

    Get infos about our sale horses for free as E-Mail!
    Sign up for our free newsletter here:

    Categories

    All

    RSS Feed

Powered by Create your own unique website with customizable templates.