Móna frá Lækjarbotnum er 7 vetra gömul klárhryssa með tölti undan Ljúf frá Lækjarbotnum og Flugu frá Lækjarbotnum. Hún er mjög hágeng og flott, en er heldur klárgeng og á frekar erfitt með töltið í augnablikinu. Það var einungis opnað fyrir töltið í sumar hjá henni svo þetta er allt að koma hjá henni. Hún er mjög myndarleg þessi meri, mjög auðveld í reið en það er töluverð vinna eftir í henni.
Nánari upplýsingar, myndir og video má finna hér.
Móna frá Lækjarbotnum is 7 years old 4-gaited mare, sired by Ljúfur frá Lækjarbotnum and Fluga frá Lækjarbotnum. She has high leg action and looks good, but she's rather trotty and has some difficulties with the tölt at the moment. She was only taught how to tölt this summer, so it's coming for her. She's very handsome this mare, very easy to ride but she still needs some work.
More information, photos and video can be found here.
Nánari upplýsingar, myndir og video má finna hér.
Móna frá Lækjarbotnum is 7 years old 4-gaited mare, sired by Ljúfur frá Lækjarbotnum and Fluga frá Lækjarbotnum. She has high leg action and looks good, but she's rather trotty and has some difficulties with the tölt at the moment. She was only taught how to tölt this summer, so it's coming for her. She's very handsome this mare, very easy to ride but she still needs some work.
More information, photos and video can be found here.