Goshestar
  • Fréttir / News
  • Þjónusta / Service
    • Útflutningur / Export
  • Söluhross / Salehorses
    • Keppnishestar / Competition horses
    • Reiðhestar / Ridinghorses
    • Ræktunarmerar / Breeding mares
    • Trippi / Youngsters
    • Stóðhestar / Stallions
  • Ræktun / Breeding
    • Ræktunarmerar
    • Stallions
    • Folöld / Foals 2013
  • Hestaferðir / Riding Tours
  • Buy your horse on vacation
  • Contact us
  • Nn frá Eldborg

Orka frá Kálfhóli 2

1/21/2013

0 Comments

 
Picture
Orka er virkilega flott og hreyfingarmikil klárhryssa. Hún er mjög hágeng og rúm, með mjög góðar grunngangtegundir. Töltið er virkilega gott og mjúkt, brokkið skrefstórt, fetið afbragð og stökkið mjög fínt. Hún er viljug, næm og dugleg áfram.
Þetta er virkilega álitleg kynbótameri, en hún er með mjög góða og áhugaverða ætt, en þó öðruvísi en er mest í tísku í dag. Virkilega spennandi ræktunarhryssa og einnig í keppni.
Er fylfull við Óðinn frá Eystra-Fróðholti (8.30)
Nánari upplýsingar, myndir og video má finna hér.

Orka is a really good 4-gaited mare with great movements. She has a long stride in all gaits, high leg action and good gaits. The tölt is really good and clear beated, the trot is long strided, the walk excellent and the gallop good. She's willing and efficient.
This is a really promising breeding mare, but she has a good and interesting pedigree, but still different from what is in fashion these days. Really exciting breeding mare and also suits for competitions.
Is pregnant with Óðinn frá Eystra-Fróðholti (8.30)
More information, photos and video can be found here.


0 Comments



Leave a Reply.

    Goshestar

    Picture
    Eyvindarmúli
    861 Hvolsvöllur
    Iceland

    Tel : +354 8696888 and +354 7795800
    Email : goshestar@gmail.com


    GOSHESTAR Newsletter

    Get infos about our sale horses for free as E-Mail!
    Sign up for our free newsletter here:

    Categories

    All

    RSS Feed

Powered by Create your own unique website with customizable templates.