Goshestar
  • Fréttir / News
  • Þjónusta / Service
    • Útflutningur / Export
  • Söluhross / Salehorses
    • Keppnishestar / Competition horses
    • Reiðhestar / Ridinghorses
    • Ræktunarmerar / Breeding mares
    • Trippi / Youngsters
    • Stóðhestar / Stallions
  • Ræktun / Breeding
    • Ræktunarmerar
    • Stallions
    • Folöld / Foals 2013
  • Hestaferðir / Riding Tours
  • Buy your horse on vacation
  • Contact us
  • Nn frá Eldborg

Sif frá Árbæjarhjáleigu II

1/14/2013

0 Comments

 
Picture
Sif er mjög sniðug fimmgangsmeri á 7 vetur undan Bjarma frá Lundum II og Snilld frá Skarði. Hún er með mjög góðar gangtegundir og skeiðið er alveg galopið. Hún er þó ekki fyrir byrjendur þar sem það getur verið dálítil kúnst að ríða henni.
Frábær hryssa sem hægt væri að stefna með í kynbótadóm og hún gæti einnig hentað sem fimmgangs keppnishryssa.
Nánari upplýsingar, myndir og video má finna hér.


Sif is a 5-gaited mare who's turning 7 years old this springs, sired by Bjarmi frá Lundum and Snilld frá Skarði. She has very good gaits and the pace is wide open. She's not for beginners though since it can be quite tricky to ride her sometimes.
A great mare who would be able to go to a breeding evaluation with more training and she could also suit as a 5-gaited competition mare.

More information, photos and video can be found here.

0 Comments



Leave a Reply.

    Goshestar

    Picture
    Eyvindarmúli
    861 Hvolsvöllur
    Iceland

    Tel : +354 8696888 and +354 7795800
    Email : [email protected]


    GOSHESTAR Newsletter

    Get infos about our sale horses for free as E-Mail!
    Sign up for our free newsletter here:

    Categories

    All

    RSS Feed

Powered by Create your own unique website with customizable templates.