Goshestar
  • Fréttir / News
  • Þjónusta / Service
    • Útflutningur / Export
  • Söluhross / Salehorses
    • Keppnishestar / Competition horses
    • Reiðhestar / Ridinghorses
    • Ræktunarmerar / Breeding mares
    • Trippi / Youngsters
    • Stóðhestar / Stallions
  • Ræktun / Breeding
    • Ræktunarmerar
    • Stallions
    • Folöld / Foals 2013
  • Hestaferðir / Riding Tours
  • Buy your horse on vacation
  • Contact us
  • Nn frá Eldborg

Tveir frábærir geldingar / Two great geldings

5/27/2012

0 Comments

 
Picture
Gnýr frá Hólum er 6 vetra gamall fimmgangshestur undan Klerk frá Bjarnanesi 1 og Þrumu frá Hólum. Hann er með mjög góðar grunngangtegundir en enn hefur ekkert verið átt við skeiðið. Það er þó til staðar og möguleiki að þjálfa það. Hann er mjög hreingengur og mjúkur, léttur í beisli og auðveldur í reið.
Frábær hestur sem gæti hentað í keppni fyrir ungling eða ungmenni.

Nánari upplýsingar, myndir og video má finna hér.

Gnýr frá Hólum is a 6 years old 5-gaited horse sired by Klerkur frá Bjarnanesi 1 and Þruma frá Hólum. He's got really good gaits but the pace hasn't been trained yet. It's there though and possibility to train it. He's very clear beated on the tölt and soft, light on the reins and easy to ride.
A great horse who could suit in competitions for teenagers or young adults.

More informaiton, photos and video can be found here.


Picture
Fleygur frá Hólum er 7 vetra gamall fjórgangshestur undan Forna frá Horni 1 og Þrumu frá Hólum. Hann er einnig með mjög góðar og hreinar gangtegundir. Töltið í honum er alveg ofboðslega rúmt, en hann kemst á skeiðferð á yfirferðartölti. Hann er taumléttur og auðveldur í reið. Fleygur gæti vel hentað sem keppnishestur í fjórgangi og tölti fyrir ungmenni eða fullorðna.

Nánari upplýsingar, myndir og video má finna hér.


Fleygur frá Hólum is a 7 years old 4-gaited horse sired by Forni frá Horni 1 and Þruma frá Hólum. He also got really great and clear gaits. The tölt is extremely fast speeded but he can go as fast on the tölt as some horses go on the pace. He's light on the reins and easy to ride. Fleygur could suit as a competition horse in 4-gait and tölt for young adults and adults.

More information, photos and video can be found here.

0 Comments



Leave a Reply.

    Goshestar

    Picture
    Eyvindarmúli
    861 Hvolsvöllur
    Iceland

    Tel : +354 8696888 and +354 7795800
    Email : goshestar@gmail.com


    GOSHESTAR Newsletter

    Get infos about our sale horses for free as E-Mail!
    Sign up for our free newsletter here:

    Categories

    All

    RSS Feed

Powered by Create your own unique website with customizable templates.