Goshestar
  • Fréttir / News
  • Þjónusta / Service
    • Útflutningur / Export
  • Söluhross / Salehorses
    • Keppnishestar / Competition horses
    • Reiðhestar / Ridinghorses
    • Ræktunarmerar / Breeding mares
    • Trippi / Youngsters
    • Stóðhestar / Stallions
  • Ræktun / Breeding
    • Ræktunarmerar
    • Stallions
    • Folöld / Foals 2013
  • Hestaferðir / Riding Tours
  • Buy your horse on vacation
  • Contact us
  • Nn frá Eldborg

Tveir frábærir reiðhestar! / Two great riding horses!

10/17/2012

0 Comments

 
Picture
Stjarni frá Borgarnesi er 8 vetra gamall rauðlitföróttur geldingur, stór og sterkur. Hann er með góðar grunngangtegundir og flest allir sem hafa smá reynslu geta riðið honum. Þetta er skemmtilegur hestur með fínan fótaburð.
Nánari upplýsingar, myndir og video af Stjarna má finna hér.


Stjarni frá Borgarnesi is a 8 years old chestnut roan gelding, big and strong. He's got good gaits and most people who have some experience ca ride him. this is a great horse with nice leg action.
More information, photos and video can be found here.


Picture
Logi frá Hlíðarbóli er 8 vetra gamall fjórgangshestur sem er alveg frábær fjölskylduhestur. Hann kýs helst að fara um á tölti en hann var notaður í hestaferðum í sumar sem gekk glimrandi vel. Allir hafa gaman af því að ríða Loga, en hann er einstaklega mjúkur og þægilegur hestur.
Nánari upplýsingar, myndir of video má finna hér.

Logi frá Hlíðarbóli is a 8 years old 4-gaited gelding who's just a great family riding horse. He chooses to go around on tölt but he was used in horsetrips this summer end it went really well. Everybody likes to ride Logi, he's so soft and comfortable horse.
More information, photos and video can be found here.


0 Comments



Leave a Reply.

    Goshestar

    Picture
    Eyvindarmúli
    861 Hvolsvöllur
    Iceland

    Tel : +354 8696888 and +354 7795800
    Email : goshestar@gmail.com


    GOSHESTAR Newsletter

    Get infos about our sale horses for free as E-Mail!
    Sign up for our free newsletter here:

    Categories

    All

    RSS Feed

Powered by Create your own unique website with customizable templates.